Mynd
Mynd
Logo
Á nýliðinni sjávarútvegssýningu hlaut Skinney-Þinganes hf viðurkenningu fyrir „Framúrskarandi framlag til sjávarútvegs“ Í umsögn dómnefndar segir: „Þessi viðurkenning er veitt forráðamönnum Skinneyjar-Þinganess á Hornafirði fyrir ötula uppbyggingu glæsilegs sjávarútvegsfyrirtækis á liðnum árum sem er burðarásinn í byggðarlagi sínu“
Logo
Mynd
Mynd
lina