Mynd
Mynd
Logo

Skinney-Þinganes gerir út tvö uppsjávarskip, tvö togveiðiskip, einn línubát og þrjú fjölveiðiskip sem geta verið á netum, snurvoð og trolli. Fyrirtækið leggur áherslu á gott viðhald og umhirðu skipanna  og leitast við hafa aðbúnað fyrir áhafnir sem bestan og eru öll skipin útbúin með gervihnattasjónvarpi og internetaðgangur er um borð.  Hægt er að nálgast frekari upplýsingar um skipin með því að smella á myndirnar hér fyrir neðan.

 

Logo
Mynd
Mynd
Mynd