Mynd
Mynd
Logo
Fyrra
Ásgrímur Halldórsson SF-250
Næsta
Logo

Ásgrímur Halldórsson var smíðaður hjá Simek skipamíðastöðinni í Noregi árið 2000 fyrir Lunar Fishing í Skotlandi og hlaut þá nafnið Lunar Bow.  Skipið var keypt til Íslands árið 2008.  Ásgrímur stundar uppsjávarveiðar á síld, loðnu og makríl.  Skipstjórar eru Ásgrímur Ingólfsson og Sigurður Ægir Birgisson.  Yfirvélstjóri er Sævar Guðmundsson.

Logo
Skipaskrárnúmer
Kallmerki
MMSI Númer
IMO Númer
2780
TF-BL
251546000
9225108
Símanúmer
Netfang
Iridium
Standard C
8512090
asgrimur@sth.is

425154610
Lengd
Mesta lengd
Breidd
Brúttó tonn
55,1
61,2
13,2
1528
Aðalvél
Kílówött
Hestöfl
Togkraftur
Wartsila
5520
7507
89